Everton átti leik við Nottingham Forest í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en þeir voru í 17. sæti deildar, aðeins 5 stigum frá fallsætinu. Forest voru án Chris Wood, Ola Aina, og Dan Ndoye sökum meiðsla, en að... lesa frétt
Í 18. umferð mætti Everton í heimsókn á Turf Moor leikvanginn til að mæta Burnley. David Moyes sagði fyrir leikinn að hann byggist við því að hópurinn væri óbreyttur frá síðasta leik, sem þýddi að Dewsbury-Hall missti... lesa frétt
Það var risaleikur á dagskrá í kvöld þegar Everton tók á móti Arsenal kl. 20:00. Arsenal voru í efsta sæti deildar fyrir 17. umferðina og þetta var því verðugt verkefni fyrir okkar menn. Arsenal menn höfðu ekki... lesa frétt
Í 16. umferð mætir Everton í heimsókn til Chelsea. Þeir eru sem stendur í 5. sæti deildar, og voru á mikilli siglingu en hafa aðeins dalað eftir 1-1 heimasigur gegn Arsenal, eins og einhver orðaði það. Í... lesa frétt
15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar er brostin á og í þetta skiptið koma Sean Dyche og hans menn í heimsókn á Hill Dickinson leikvanginn í fyrsta skipti. Dyche hefur tekist að snúa gengi Forest við, en þeir voru... lesa frétt
Næst á dagskrá er útileikur gegn Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og það er eins gott að síðasti tapleikur (gegn Newcastle) hafi kippt mönnum aftur niður á jörðina eftir frækinn sigur gegn United, á útivelli og... lesa frétt
Það kemur í hlut Newcastle að mæta í heimsókn í dag á Hill Dickinson leikvanginn, í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Af gestunum er það helst að frétta að útivallarform þeirra hefur verið afleitt á tímabilinu en þeir... lesa frétt
Lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar er viðureign Manchester United og Everton á Old Trafford, en flautað verður til leiks kl. 20:00. Með sigri kæmist Everton upp fyrir bæði Manchester United og Liverpool, og upp í efri helming... lesa frétt
Engin skýrsla fylgir þessum leik, þar sem ritari og allir varamenn (fyrir skýrsluna) voru í 42ja manna hópi á pöllunum. Geggjað stuð, geggjuð ferð, og ekki skemmdi fyrir að fá 2-0 sigurleik! Við fengum meira að segja... lesa frétt
Lokaleikur 10. umferðar er viðureign Everton við Sunderland á heimavelli þeirra síðarnefndu en flautað verður til leiks kl. 20:00 í kvöld. Sunderland enduðu síðasta tímabil í 4. sæti í ensku B deildinni, og voru ekki bara heilum... lesa frétt